Golfklúbburinn Hamar

img_3476.jpg
HomeFréttir

Fréttir

Opnunarhátíð eftir breytingar

opnun-minni

Opnun á vellinum 2020

Búið er að opna völlinn en efri hluti á 4 og 5 braut er blautur ennþá, 

Félagafundur

Almennur félagafundur verður sunnudaginn 15 mars kl. 16 í sal Dalvíkurskóla
Tilefni fundar er uppbygging og endurbætur á golfvellinum.

Við ætlum að vinna í 4 hópum og hver hópur hefur 15 mín til að ræða tilögur innan hópsins, síðan skiptum við þannig að allir hópar fá að tjá sig um allan völlinn. Síðan skilar hópstjóri niðurstöu í lok fundar fyrir hvern hóp.

Hópur 1 = braut 1, 2 og 9,

Hópur 2 = braut 3, 4 og 5,

Hópur 3 = braut 6, 7 og 8

Hópur 4 = æfingasvæði, vélageymsla ofl.

 

Hægt er að skoða yfirlitsmynd af vellinum inn á Dalvíkurbyggð – kortasjá og velja þar Arnarholtsvöllur

 

Aðalfundur 2019

Aðalfundur GHD verður fimmtudaginn 28. nóvember 2019 kl. 17 í inniaðstöðunni í Víkurröst
Dagskrá
1. Skýrsla stjórnar
2. Endurskoðaðir reikningar lagðir fram
3. Umræður og atkvæðagreiðsla
4. Lagabreytingar – uppfærsla og breytingar
5. Kosning stjórar
6. Kosning tveggja endurskoðenda og eins varamanns
7. Önnur mál

Kvennamót GHD

Kvennamót GHD 25. ágúst úrslit

0-24
1.Bryndís Björnsdóttir
2.Halla Sif Svavarsdóttir
3. Eygló Birgisdóttir
24,1+
1.Kristín Lind Arnþórsdóttir
2.Hrefna Magnúsdóttir
3.Friðrikka Harpa Ævarsdóttir
12.Hulda Guðveig Magnúsardóttir
29.Jónína Ketilsdóttir
Lengsta teighögg
0-24  Unnur Elva Hallsdóttir
24+ Gréta Björg Lárusdóttir
Nándarverðlaun
1.braut - Jósefína Benediktsdóttir
7.braut - Halla Sif Svavarsdóttir

More Articles...

Símanúmer í golfskála
466-1204

Joomla templates by Joomlashine